Sýrland nokkuð gleymt?

Menn hafa vonandi vegið og metið hvaða áhrif það hafði þegar Vesturlönd sköpuðu væntingar um stuðning við vorið á Sýrlandi?  Studdu raunar uppreisnarhópa til hálfs með hroðalegum afleiðingum. 

Sama má  segja um uppbyggðar væntingar um frelsi kvenna í Afganistan. Hvar standa þær nú?

Við björgum ekki heiminum og ættum að fara varlega í því að segja öðrum til í þeim efnum. 

Í það minnsta að gera ekki vont verra.

En þetta er nú vonandi allt vel úthugsað hjá Þórdísi og ríkisstjórninni, en ekki bara ódýrt dyggðarskraut í aðdraganda jóla. 


mbl.is „Ætlum ekki að horfa upp á þennan hrylling“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. nóvember 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband