21.9.2022 | 10:28
Páley rannsóknarblaðamennirnir og litla gula hænan!
Þegar Páley var lögreglustjóri í Vestmannaeyjum lá hún undir ámæli af hálfu blaðamanna að gefa þeim ekki sem mestar upplýsingar og sem fyrst um rannsóknir á meintum kynferðisbrotamálum.
Aftur var urgur í blaðamönnum vegna þess á fá ekki sem mestar upplýsingar og sem fyrst af rannsókn hennar á morðinu á Blönduósi.
En af rannsókn hennar á meintum afbrotum blaðamanna í farsímamálinu vilja þeir sem minnst vita.
Þar er helst að treysta á bloggara út í bæ!
Af hverju ætli þetta minni mann á súra útgáfu af litlu gulu hænunni?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)