Ísrael eða Ísland úr Evrovision

Evrovision er svo sem ekki merkilegt fyrirbæri en það er Íslensk utanríkispólitík ekki heldur.

 

Það væri því við hæfi að Ísland hóti að draga  sig úr þessari keppni nema Ísrael sé rekið úr henni. Ágætt væri að fá aðrar þjóðir með í þann slag. 

 

Þetta ætti nú varla að verða of stór biti fyrir Íslensk stjórnvöld að kyngja þó þau þori ekki að taka á skefjalausri kúgun Ísraels á Palestínumönnum á öðrum vettvangi og kannski meira við eigandi.  

 

Meira að segja Bandaríkin aðal stuðningsríki Ísrael eru langtum gagnrýnni á framferði Ísraels en "friðarríkið" Ísland. 

 

 


mbl.is „Hvert förum við nú, út í sjó?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. desember 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband