22.3.2023 | 20:16
Landsvirkjun og nærsamfélagið!
Landsvirkjun sér öll tormerki á því að koma meira fé til nærsamfélagsins í gegnum fasteignagjöld, en er þó full vilja til að greiða meira. Sbr. t.d. Kastljós Rúv í kvöld, 22.3 2023.
Þó er og hefur alltaf verið a.m.k. ein leið opin til þessa en hún er að greiða landeigendum við árnar, leigu fyrir vatnsréttinn.
Það hefur Landsvirkjun þó ekki viljað gera hingað til en nú er lag!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)