28.6.2023 | 17:16
Rökvilla bankasýslunnar!
Bankasýslumenn tveir, voru til svara hjá þingmönnum í dag.
Þar kom fram að áliti bankasýslunar hafi margumrætt útboð á hlut ríkisisns í Íslandsbanka verið best hepnaða útboð Íslandssögunnar.
A. Hversu vel útboðið var heppnað rökstuddu þeir með því að önnur útboð í öðrum löndum þar sem hlutar ríkisins í bönkum voru seldir, hefðu leitt til mun lakari niðurstöðu. (Bindi lagað)
B. Einnig kom fram hjá þeim að aðferðin sem notuð var hér væri sambærileg við þá sem menn notuðu í sölu á hlut ríkisins í bönkum erlendis. (Bindi lagað aftur)
Rökvillan er þá þessi: Aðferðin er sögð góð af því að hún skilar betri niðurstöðu en annarsstaðar, en annarsstaðar er notuð sama aðferð. (Er ekki slaufa bara betri?)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)