Trúir einhver því í alvöru

að íslenskur grunnskólakennari þurfi tvær klukkustundir í "annað" á móti hverri einni sem hann kennir börnum?

Hvernig ætli þetta sé í öðrum löndum, t.d. Finnlandi?

Er þetta kannski dæmi um hátt flækjustig í kjaraviðræðum þar sem í gegnum tíðina hefur alltaf verið reynt að forðast að kalla launahækkun sínu rétta nafni svo hinir fari ekki af stað líka?

Það hlýtur að vera hægt að auka skilvirkni kennslunar betur en þetta. 

Ef kennsluskyldan eða öllu fremur kennslugetan færi úr þetta 35% yfir í 80% þá er það tvöföldun á þeim kennslutímum sem börnin fá, án fjölgunar kennara. 

Það munar um minna. 

 


Bloggfærslur 4. nóvember 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband