9.2.2019 | 09:46
Var þetta þá allt saman lýgi?
Úr viðhengdri frétt:
"Sérstök kjör inn á innri markað Evrópusambandsins fyrir sjávarafurðir voru ein af helstu rökunum fyrir aðild Íslands að EES-samningnum fyrir aldarfjórðungi.
Samkvæmt orðum utanríkisráðherra á málþinginu um EES-samninginn, sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík, er ljóst að sú vinna hefur að minnsta kosti enn sem komið er ekki skilað árangri."
"Allt fyrir ekkert" var þeta kallað í upphafi og lygarnar hafa ekki stoppað síðan fyrr en kannski nú!
Full fríverslun ekki fengist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvort sem þetta var lygi eða ekki á sínum tíma og hversu mikil afglöp þetta lið verður uppvíst af, sem jafnvel stórskaða þjóðarhagsmuni, þá heldur það eftirlaununum sínum óskertum, sem það skammtaði sér sjálft á kostnað þjóðarinnar.
Magnús Sigurðsson, 9.2.2019 kl. 19:14
Dæs, já pólitíska ábyrgðin svo kallaða felst í versta falli í þægilegu innidjobbi eftir brottkastið af þingi, nú eða við kjötkatlana í Brussel ef "rétt" var makkað!
Bjarni Gunnlaugur Bjarnason, 10.2.2019 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.