13.5.2019 | 19:17
Æi já dapurlegt er það
Hvað næst?
Ellilífeyrisþegar?
Líknarlífsrof?
Forsætisráðherrann vildi a.m.k. ganga lengra.
Einkennilegt hve sum mál virðast falla eftir manngildi þingmanna.
Þá tala ég auðvitað út frá persónulegu mati byggðu á fréttaflutningi síðustu mánaða og ára.
Ruslflokkurinn fer stækkandi!
![]() |
Frumvarp um þungunarrof samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já þetta er sorgardagur Bjarni Gunnlaugur. Athyglisvert að fólk á þingpöllum fagnaði aðförinni að ósjálfbjarga einstaklingum, þeim sem ættu að vera framtíð þjóðarinnar, framtíðar þingmenn og ráðherrar, en nei þau skulu ekki ná svo langt.
Annað sem vekur athygli mína talandi um fagnaðarlæti á þingpöllum, en það er nákvæmlega það sem gerðist í janúar s.l. þegar nýtt þing New York fylkis samþykkti fóstureyðingu við fæðingu. Það verður trúlega næsta skrefið hér á landi. Elítan verður ekki ánægð fyrr en þjóðfélag okkar telur undir fimmtíu þúsund einstaklinga.
Tómas Ibsen Halldórsson, 13.5.2019 kl. 20:15
Húrrahróp í stúkunni,,,, já maður er hugsi og jafnvel svolítið dapur yfir því að vera Íslendingur þessa dagana.
Magnús Sigurðsson, 14.5.2019 kl. 06:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.