11.6.2021 | 22:12
Bannfærð vísa á Boðnarmiði
Hér er ósköp saklaus vísa, eignlega hugleiðing við frétt af óheppnum tónlistamanni.
Það virðist ekki meiga mikið
meeto refsar enn á ný
Auður hann fór yfir strikið
án þess þó að vita af því!
Fór svona voðalega fyrir brjóstið á vestlenskri fjósakonu að stjórnandi mjaðarins tók vísuna út. Eða hvað veit maður?
Hér er svo vísan endurunninn fyrir nýtt tilefni.
Það skal ekki míga of mikið
þó meeto blandist varla í
Eiður hann fór yfir strikið
án þes þó að vita af því!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.