Ísrael eða Ísland úr Evrovision

Evrovision er svo sem ekki merkilegt fyrirbæri en það er Íslensk utanríkispólitík ekki heldur.

 

Það væri því við hæfi að Ísland hóti að draga  sig úr þessari keppni nema Ísrael sé rekið úr henni. Ágætt væri að fá aðrar þjóðir með í þann slag. 

 

Þetta ætti nú varla að verða of stór biti fyrir Íslensk stjórnvöld að kyngja þó þau þori ekki að taka á skefjalausri kúgun Ísraels á Palestínumönnum á öðrum vettvangi og kannski meira við eigandi.  

 

Meira að segja Bandaríkin aðal stuðningsríki Ísrael eru langtum gagnrýnni á framferði Ísraels en "friðarríkið" Ísland. 

 

 


mbl.is „Hvert förum við nú, út í sjó?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll; Bjarni Gunnlaugur - sem og aðrir, þínir gestir !

Síberíu Rússum; væri varla skotaskuld úr, að útvega 

Ísraelsku Gyðingunum einhverja eyðibyggða spildu, norður

við Íshaf, eins og komið er nú málum, í Mið- Austurlöndum.

Ljóst má vera allavegana; að Filistearnir (Palestínumenn)

og Gyðingarnir munu aldrei ná því, að geta orðið sáttir við

nágrenni hvors annarrs:: og varla, hjeðan af.

Því fannst mjer upplagt; að koma þessarri ábendingu á

framfæri hjer hjá þjer Bjarni, því ekki veitti þeim Jehóvah´s

tilbiðjendunum af rækilegri kælingu, í sínum margkunna trúar-

ofsa og yfirþjóðar raupi sínu.

Með beztu kveðjum; úr Efra- Ölfusi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.12.2023 kl. 18:53

2 identicon

Ha,ha,ha!

Takk fyrir innlitið og kröftuga textasmíð sem endranær!

Bjarni Bjarnason (IP-tala skráð) 4.12.2023 kl. 19:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband