Svandís og Sjálfstæðisflokkurinn

Það er skiljanlegt að sjálfstæðismenn fari ekki að lýsa yfir vantrausti á manneskju sem þeir eru ný búnir að semja við um stjórnarsamstarf. 

En það er undarlegt að þeir skuli semja um stjórnarsamstarf við manneskju sem þeir ætluðu að lýsi yfir vantrausti á. 

 

Er þá bara allt í lagi að vera í ríkisstjórn með lögbrjóti, já og undir forsæti manns sem hrökklaðist nýverið úr fjármálaráðherrastólnum?

 

Þér eruð ekki matvandir Sjálfstæðismenn, það má nú segja og ekki heldur vandir að virðingu yðvar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Svo eigum við að bera virðingu fyrir þessu liði. 

Sigurður I B Guðmundsson, 9.4.2024 kl. 11:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband