Samfylkingin stefnir að ESB aðild.

Í umræðum á Samstöðinni nýverið sagði einn Samfylkingarfótgönguliðinn Viðar Eggertsson, að þó aðildarumsóknin væri komin ofan í skúffu hjá Samfylkingu þá væri það efsta skúffan og mjög auðvelt að opna hana aftur. 

 

Líklega er það rétt hjá honum samanber eftirfarandi tilvitnun í vef Samfylkingarinnar (XS.is) undir liðnum málefnin/hagstjórn:

"Samfylkingin stefnir að fullri aðild Íslands að Evrópusambandinu með upptöku evru að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu."

Maður veltir fyrir sér hversu djúpristar breytingar formannsins séu eftir allt saman. 

 

Nei takk, ekki fyrir mig!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband