Hvernig dettur Katrínu Jakobs

í hug ađ hún sé rétta manneskjan ađ nýta málskotsréttinn myndist gjá milli ţings og ţjóđar, ţegar hún sjálf hefur ekki bara einu sinni heldur tvisvar stađiđ röngu meginn viđ ţćr ađstćđur?

Hvar er dómgreindin?

 

Ţetta á nćstum eins viđ um Baldur Ţórhallsson sem blés á málskotsréttinn á sínum tíma og var varaţingmađur flokks sem myndađi gjána frćgu. 


Bloggfćrslur 25. apríl 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband